Í skráningunni hér fyrir neðan þarf að fylla út alla reitina og hlaða upp myndbandi. Myndbandið má vera tekið upp á síma. Við biðjum þig um að syngja tvo lagbúta, um 40 sekúndur hvorn, og hvetjum þig til þess að nota tækifærið og láta ljós þitt skína með ólíkum lögum. Ef þú vilt máttu gjarnan segja stuttlega frá þér í myndbandinu.
Aldurstakmarkið í þáttunum er 16-30 ára og þættirnir verða teknir upp á tímabilinu september 2022 til loka febrúar 2023
Ef þú vilt mæta í prufur frekar en að senda rafrænt þá verða Idol framleiðendur hringferð um landið í ágúst! Sjá nánari upplýsingar hér neðst.
Hvar: Tónlistarskóli Ísafjarðar
Kl: 13:00
Hvar: Hof
Kl: 13:00
Hvar: Sláturhúsið
Kl: 13:00
Hvar: Bankinn vinnustofur
Kl: 13:00
Hvar: Hótel Nordica gengið að aftan hjá Hilton Spa - fundaraðstaðan
Kl: 13:00
*ATH prufur fyrir framleiðendur ákveða hvort viðkomandi kemst áfram á næsta stig í dómaraprufur í haust.
**Ekki er þörf á mætingu ef prufa hefur nú þegar verið send inn í gegnum idol.stod2.is